Skíða- & bretta námskeið

SJÁ NÁNAR

Glacier Journey bjóða upp á skíða- og brettanámskeið í júní og júlí fyrir börn og unglinga.

 

Glacier Journey
https://glacierjourney.is/is/
Sími: 478 1517 / 867 0493
Netfang: [email protected]

Glacier Journey  er  lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu og er rekið af hjónunum Gulla og  Laufey .
Þau búa í Nesjum rétt vestan við Höfn, eiga fjögur börn og fimm barnabörn.
Samanlögð reynsla þeirra í að þjónusta ferðamenn er talin í áratugum, þó að þau séu ekkert rosalega   gömul!
Glacier Journey sérhæfir sig í ferðum á og við jöklana í Vatnajökulsþjóðgarði, ferðirnar eru miðaðar við að allir njóti þeirrar stórbrotnu náttúru sem Austur Skaftafellssýsla hefur uppá að bjóða, hvort sem valin er jeppaferð, snjósleðaferð eða íshellaferð.

Glacier Journey leggur   áherslu á að öll fjölskyldan geri komið saman í ferðir og er þekkt fyrir að bjóða börn velkomin í allar ferðir.

Glacier Journey er einnig með skíða- og snjóbrettanámskeið fyrir börn á sumrin frá byrjun júní til loka júlí.

 

Aðrir möguleikar

Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull