Sundlaugar og heitir pottir

Á Höfn er að finna góða 25×8,5 metra sundlaug, vaðlaug fyrir börnin, tvo heita potta (annar þeirra er nuddpottur), gufubað og þrjár mismunandi rennibrautir. Það er gott aðgengi fyrir fatlaða.

Vetraropnun
1. okt-14. maí
Virka daga 6:45-21:00
Helgar 10:00-17:00

Sumaropnun
15. maí-30. sept
Virka daga 6:45-21:00
Helgar 10:00-19:00

Víkurbraut 9
780 Hornafirði
Iceland
Tel: +354 470 8477
[email protected]