Veður og vegir

Safetravel

Ef þú ætlar að ferðast í óbyggðum Íslands þá þarf alltaf að undirbúa ferðalagið vel og passa að einhver viti ferðaáætlun þína. Frekari upplýsingar um hvaða hægt sé að gera er á vefsíðu Safe Travel, www.safetravel.is

 

Driving with Elfis

Learn how to drive in Iceland with Elfis. Visit his website where he has short but useful videos on driving in Iceland.

Veður á Íslandi breytist hratt og er mikilvægt að skoða veðurspánna áður en lagt er af stað í ferðalag. Aksturaðstæður á Íslandi geta verið mjög misjafnar og oft er það veðráttan sem þar stýrir för. Mikilvægt er að skoða veðrið áður en lagt er af stað í ferðalag. Akstursskilyrði eru yfirleitt mjög góð frá apríl til nóvember, en um vetur verða aðstæður erfiðari og þarf þá að fara gætilega. Ef þú ætlar að keyra á hálendinu mælum við eindregið með að nota fjórhjóladrifin bíl (4×4), en hafa skal í huga að allur akstur utan vegar er stranglega bannaður þar sem það getur valdið skemmdum á viðkvæmum gróðri einnig er hægt að fá háa sekt fyrir það.

Árstíðir og loftslag

Vegna hlýjun Gólfstraumsins er Ísland hlýrra en nafnið gefur til kynnar. Sumrin eru stutt en björt. Meðalhiti á Íslandi í maí til september er 10-12 °C . Á heitum sumardegi getur hitastigið orðið um  20 ° C. Á veturna er meðalhiti um frostmark. Þetta þýðir að hitastigið getur farið yfir 0 ° C á veturna og frekar kemur rigning en snjór. Hins vegar breytist veðrið mjög hratt og er ófyrirsjáanlegt og þarf því að vera alltaf tilbúinn í óvæntar aðstæður.

Meðalfjöldi sólskins stunda í í júlí og ágúst eru 5-6 klukkustundir á dag og á sumrin eru næturnar bjartar. Það er mjög litið sólskín milli nóvember og janúar, þá getur það gerst að sólin sést lítið.

[Based on January 21, 2017 – December 21, 2017, courtesy of www.suncalc.net]