Núvitund / Jóga – Slow travel

SJÁ NÁNAR

Eitt fyrirtæki býður upp á Jóga og örnámskeið um núvitund á Höfn.

Höfn Local Guide
https://is.hofnlocalguide.com
Sími: 864 4952
Netfang: [email protected]

Höfn Staðarleiðsögn er fjölskyldufyrirtæki sem starfar í anda Yndisævintýraferða og Heilsueflandi ferðamennsku. Áherslan í ferðunum er á nærandi upplifun, létta hreyfingu í fallegri náttúru og friðsælu umhverfi og persónuleg samskipti við heimamenn. Höfn Staðarleiðsögn fylgir umhverfisstefnunni Án ummerkja  sem hluta af sjálfbærri ferðaþjónustu.

Ef þú hefur áhuga á innihaldsríkri göngu með slökkt á símanum, með athyglina á þér, náttúrunni og fólkinu í kringum þig, er ferð með Höfn Staðarleiðsögn tilvalin fyrir þig.

Ferðirnar sem Höfn staðarleiðsögn býður upp á eru:
– Bæjargangan Hjarta Hafnar
– Jóga og núvitundarganga
– Sérsniðnar gönguferðir
– Kajakróður

Aðrir möguleikar

Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull