KOMDU MEÐ Í FERÐALAG UM RÍKI VATNAJÖKULS

Í þáttunum ferðast Ása Steinars, ferðaljósmyndari um Ríki Vatnajökuls og kynnir sér allt það sem svæðið hefur upp á að bjóða - sjón er sögu ríkari!

Þáttur 1 - Ferðalag um Skaftafell og Fjallsárlón 🚙🗻

Í þessum þætti ferðast Ása um einn af hennar uppáhalds stöðum á Íslandi, Skaftafell. Hún skellir sér í ferðalag um sjálfan Vatnajökulsþjóðgarð þar sem hún miðlar skemmtilegum staðreyndum um svæðið. Við tekur bátsferð um Fjallsárlón þar sem hún fær að njóta ósnortinnar náttúru og gefst kostur á að taka einstakar myndir.

Þáttur 2 - Ferðalag um Ingólfshöfa og Hoffell 🚗⛰

Í þessum þætti fer Ása í skemmtilega traktorsferð til þess að komast í Ingólfshöfða en þar bíður hennar ganga upp á höfðann, fuglaskoðun og frábært útsýni. Ása lýsir ferðinni sem einstakri skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Því næst tekur við slökun í heitri náttúrulaug í Hoffelli þar sem fimm heitir pottar eru á svæðinu.

Þáttur 3 - Jöklaupplifun á Falljökli 🗻🤩

Í þessum þætti er ferðinni heitið á Falljökul sem er hluti af Vatnajökli. Ása skellir sér í létta og stutta jöklagöngu þar sem hún gengur á jöklabroddum í stórbrotnum jökuldal ásamt því að segja frá skemmtilegum staðreyndum um jökulinn.

Þáttur 4 - Humarbærinn Höfn 🦞

Ása endar ferðalagið sitt um ríki Vatnajökuls á heimsókn á Höfn í Hornafirði. Hún fer yfir allt það sem Höfn hefur upp á að bjóða og bendir á þær náttúruperlur sem staðsettar eru í nágrenni bæjarins. Hún fer um borð í bát sem heitir Sigurður Ólafsson SF44 þar sem hún ræðir við sjálfan skipstjórann. Dagurinn endar svo á dýrindis humarveislu, enda bærinn oft kallaður humarhöfuðstaður Íslands.

Fáðu fleiri ferðahugmyndir um ríki Vatnajökuls hér!

Ferðir í Ingólfshöfða eru vinsælar meðal Ferðir í Ingólfshöfða eru vinsælar meðal ljósmyndara því þar gefst oft kostur á að taka einstakar myndir af lundum og öðrum fuglum 📷 😍

Trips to Ingólfshöfði are popular among photographers as they have a chance to photograph puffins and other birds 📷😍
•
#visitvatnajokull #visiticeland #southiceland

Ferðir í Ingólfshöfða eru vinsælar meðal ljósmyndara því þar gefst oft kostur á að taka einstakar myndir af lundum og öðrum fuglum 📷 😍

Trips to Ingólfshöfði are popular among photographers as they have a chance to photograph puffins and other birds 📷😍

#visitvatnajokull #visiticeland #southiceland
...

And as the trolls where kissing, the sunlight stru And as the trolls where kissing, the sunlight struck them and turned them to stone 🌅  Do you believe in trolls? 🏔👣 @thorsteinnroy 
•
#visitvatnajokull #visiticeland #southiceland

And as the trolls where kissing, the sunlight struck them and turned them to stone 🌅 Do you believe in trolls? 🏔👣 @thorsteinnroy

#visitvatnajokull #visiticeland #southiceland
...

Every mountain top is within reach if you just kee Every mountain top is within reach if you just keep climbing ☀️🏔 @glacierjeeps_iceland 
•
#visitvatnajokull #repost #visiticeland #southiceland

Every mountain top is within reach if you just keep climbing ☀️🏔 @glacierjeeps_iceland

#visitvatnajokull #repost #visiticeland #southiceland
...

Aurora season is quickly approaching! will you be Aurora season is quickly approaching! will you be gazing at these magical lights in the realm of Vatnajökull this winter? 💚🌃 @stepman 
•
#visitvatnajokull #repost #visiticeland #southiceland

Aurora season is quickly approaching! will you be gazing at these magical lights in the realm of Vatnajökull this winter? 💚🌃 @stepman

#visitvatnajokull #repost #visiticeland #southiceland
...

Það eru ólýsanlegir töfrar á toppnum 🗻✨ Það eru ólýsanlegir töfrar á toppnum 🗻✨ @glacierjeeps_iceland 

The magic of the mountains 🗻✨
@glacierjeeps_iceland 
•
#visitvatnajokull #repost #visiticeland #southiceland

Það eru ólýsanlegir töfrar á toppnum 🗻✨ @glacierjeeps_iceland

The magic of the mountains 🗻✨
@glacierjeeps_iceland

#visitvatnajokull #repost #visiticeland #southiceland
...

The certified guides at @localguide sure know how The certified guides at @localguide sure know how to have after-work fun! Would you join them on a glacier adventure? 💙❄️
•
#visitvatnajokull #repost #visiticeland #southiceland

The certified guides at @localguide sure know how to have after-work fun! Would you join them on a glacier adventure? 💙❄️

#visitvatnajokull #repost #visiticeland #southiceland
...

Hefur þú upplifað bláa töfraheima jökulsins? Hefur þú upplifað bláa töfraheima jökulsins? 💎💙 @stepman 

Have you ever experienced the blue magic underneath the glaciers? 💎💙 @stepman 
•
#visitvatnajokull #repost #visiticeland #southiceland

Hefur þú upplifað bláa töfraheima jökulsins? 💎💙 @stepman

Have you ever experienced the blue magic underneath the glaciers? 💎💙 @stepman

#visitvatnajokull #repost #visiticeland #southiceland
...

We may not know much about sheep, but we do know t We may not know much about sheep, but we do know they always travel in groups 🧳🐏
Enjoy the golden sunset at @dynjandifarm 🌅
•
#visitvatnajokull #repost #iceland #southiceland

We may not know much about sheep, but we do know they always travel in groups 🧳🐏
Enjoy the golden sunset at @dynjandifarm 🌅

#visitvatnajokull #repost #iceland #southiceland
...

Jökulinn er sannarlega góður félagsskapur s Jökulinn er sannarlega góður félagsskapur sem kemur sífellt á óvart 🗻🙏🏻 @localicelander 

The glacier truly is great company and keeps on surprising 🗻🙏🏻 @localicelander 
•
#visitvatnajokull #repost #iceland #southiceland

Jökulinn er sannarlega góður félagsskapur sem kemur sífellt á óvart 🗻🙏🏻 @localicelander

The glacier truly is great company and keeps on surprising 🗻🙏🏻 @localicelander

#visitvatnajokull #repost #iceland #southiceland
...

Ertu hjólagarpur í leit að spennandi hjólaæ Ertu hjólagarpur í leit að spennandi hjólaævintýri? 🚵‍♂️
 
Vatnajökulsþjóðgarður er frábært svæði með fjölbreyttum hjólreiðaleiðum innan um einn fallegasta stað Íslands 😍
 
Nánar inn á heimasíðu okkar 💙 
 
#visitvatnajokull #iceland #southiceland

Ertu hjólagarpur í leit að spennandi hjólaævintýri? 🚵‍♂️

Vatnajökulsþjóðgarður er frábært svæði með fjölbreyttum hjólreiðaleiðum innan um einn fallegasta stað Íslands 😍

Nánar inn á heimasíðu okkar 💙

#visitvatnajokull #iceland #southiceland
...

Komdu með í ferðalag um Ríki Vatnajökuls! Komdu með í ferðalag um Ríki Vatnajökuls! 🎒🗻🚙
 
Ása Steinarsdóttir, ferðaljósmyndari fer með okkur í ferðalag um Ríki Vatnajökuls þar sem hún ætlar að kynna fyrir áhorfendum allt það sem svæðið býður uppá í fjórum ferðaþáttum!
 
Gönguleiðir, fjölbreytta afþreying, matarmenningin, náttúrulaugar og margt margt fleira! Þú mátt ekki missa af þessu 💙 #visitvatnajokull #southiceland #iceland
 
Komdu með í ferðalag! / Hlekkur í bio

Komdu með í ferðalag um Ríki Vatnajökuls! 🎒🗻🚙

Ása Steinarsdóttir, ferðaljósmyndari fer með okkur í ferðalag um Ríki Vatnajökuls þar sem hún ætlar að kynna fyrir áhorfendum allt það sem svæðið býður uppá í fjórum ferðaþáttum!

Gönguleiðir, fjölbreytta afþreying, matarmenningin, náttúrulaugar og margt margt fleira! Þú mátt ekki missa af þessu 💙 #visitvatnajokull #southiceland #iceland

Komdu með í ferðalag! / Hlekkur í bio
...

Leiðir liggja til allra átta! En hvert leiðir Leiðir liggja til allra átta! En hvert leiðir þessi vegur með þig? 🚗⛰ @dynjandifarm 

All roads lead to somewhere! But to where does this one lead you? 🚗⛰ @dynjandifarm 
•
#visitvatnajokull #repost #iceland #southiceland

Leiðir liggja til allra átta! En hvert leiðir þessi vegur með þig? 🚗⛰ @dynjandifarm

All roads lead to somewhere! But to where does this one lead you? 🚗⛰ @dynjandifarm

#visitvatnajokull #repost #iceland #southiceland
...

Í Ríki Vatnajökuls er hægt að skella sér Í Ríki Vatnajökuls er hægt að skella sér á kajak á jökullónum, þeysa um á snjósleða og margt fleira 🗻 🛶 
 
In Vatnajokull region you can choose from a variety of outdoor activities such as kayak tours, snowmobile tours and much more 🗻 🛶
.
#visitvatnajokull #iceland #southiceland

Í Ríki Vatnajökuls er hægt að skella sér á kajak á jökullónum, þeysa um á snjósleða og margt fleira 🗻 🛶

In Vatnajokull region you can choose from a variety of outdoor activities such as kayak tours, snowmobile tours and much more 🗻 🛶
.
#visitvatnajokull #iceland #southiceland
...

#repost frá vinum okkar hjá @glacierjeeps_iceland ☀️❄️

#repost from our good friends at @glacierjeeps_iceland ☀️❄️#glacierviewtown #snowmobiles #snowadventures #visitvatnajokull #vatnajokull #adventuretime #glacier #icelandholidays #icelandreview #iceland #icelandtravel
...

Það vita allir að hláturinn lengir lífið en Það vita allir að hláturinn lengir lífið en hann styttir þér líka stundir á löngu ferðalagi! 🤣

Laughter is an instant vacation 🤣 
•
•
•
#glacierviewtown #visitvatnajokull #vatnajokull #icelandholidays #iceland #seals #glacier #vacationmode #vacationvibes #laughter #nature #icelandtravel

Það vita allir að hláturinn lengir lífið en hann styttir þér líka stundir á löngu ferðalagi! 🤣

Laughter is an instant vacation 🤣#glacierviewtown #visitvatnajokull #vatnajokull #icelandholidays #iceland #seals #glacier #vacationmode #vacationvibes #laughter #nature #icelandtravel
...

Ríki Vatnajökuls er eitt þeirra svæða á okka Ríki Vatnajökuls er eitt þeirra svæða á okkar fallega landi þar sem stórbrotin náttúra blasir við hvert sem litið er 💙🇮🇸 Mikil uppbygging hefur orðið á svæðinu sem gerir fjölda náttúruperla aðgengilegar fyrir alla #iceland #visitvatnajokull 
Kynntu þér möguleikana / Hlekkur í bio

Ríki Vatnajökuls er eitt þeirra svæða á okkar fallega landi þar sem stórbrotin náttúra blasir við hvert sem litið er 💙🇮🇸 Mikil uppbygging hefur orðið á svæðinu sem gerir fjölda náttúruperla aðgengilegar fyrir alla #iceland #visitvatnajokull
Kynntu þér möguleikana / Hlekkur í bio
...