Jöklar, Leiðsögn, Gönguferðir, Náttúra, Skoðunarferðir, Hugmyndir
Jöklaævintýri á Falljökli
Af öllum fallegu skriðjöklum Vatnajökuls á svæði Skaftafells, er Falljökull einn af þeim sem lukkulegir heimamenn fá að kalla sinn vinnustað. Falljökull er þekktur fyrir bratt og flæðandi ísfall og dramatískan fjallagarðinn sem umlykur jökulinn. Það má finna margar ljósmyndirnar sem eru hverri annarri fallegri af flæðandi jöklinum í myndaalbúmum ævintýraþyrstra ferðalangra, enda hver gæti…
Gönguferðir, Náttúra, Skoðunarferðir, Hugmyndir
Gönguleið ömmu á Hala
Gönguleið ömmu á Hala er skemmtileg gönguleið sem hentar öllum aldri. Á gönguleiðinni eru skilti sem að vísa veginn og segja frá því helsta sem að fyrir augum ber og bekkir sem hægt er að tylla sér á til að njóta útsýnisins. Hægt er að velja um þrjár mislangar gönguleiðir. Ömmu á Hala hefur alltaf…