Omnom, Höfn, Matur, Hugmyndir
OMNOM í Ríki Vatnajökuls
Komdu með bragðlaukana í ferðalag um Ríki Vatnajökuls í sumar og bragðaðu á ljúffengum Omnom réttum víðs vegar um svæðið. Í sumar ætla veitingaaðilar Ríkis Vatnajökuls að bjóða matgæðingum og súkkulaðiunnendum í sannkallað súkkulaðiferðalag þar sem að þeir bjóða upp á súkkulaðirétti úr hágæða súkkulaði frá Omnom. – Café Vatnajökull Omnom saltkaramellu súkkulaðibita kaka með kaffinu…
Fjöll, Myndatökur, Höfn, Gönguferðir, Náttúra, Hugmyndir
Fjöll í ríki Vatnajökuls sem þú verður að mynda
Ríki Vatnajökuls skartar gríðarlegum fjölda náttúruperla sem er þess virði að heimsækja. Vestrahorn er eitt þekktasta fjallið og munum við fjalla um það hér, auk þriggja annarra sem fanga gjarnan athygli gesta. Öll eru þau nálægt veginum, svo ef þú ert í nágrenninu er um að gera að nýta tækifærið og smella af! Lómagnúpur Við…