Faldar perlur í ríki Vatnajökuls
Ferðamenn á Suðausturlandi heimsækja oft bara vinsælustu ferðamannastaðina og fara þannig því miður á mis við marga aðra magnaða áfangastað sem ríki Vatnajökuls býður upp á. Það er nefnilega svo margt fleira á þessu svæði en fossar, svartir sandar og jökullón og oftar en ekki leynast faldar perlur rétt við veginn sem hægt er að…
Íshellaævintýri
Eldur og ís Það er magnað að upplifa stóru náttúruöflin sem móta Ísland, sérstaklega þegar þau koma saman og mynda einstakt landslag, eins og sjá má í Vatnajökulsþjóðgarði sem er að finna á Suðausturlandi um 380 km frá Reykjavík. Ævitýrið byrjar strax á leiðinni frá Reykjavík en á henni er að finna fjöldan allan af…
-
Jöklar, Leiðsögn, Gönguferðir, Náttúra, Skoðunarferðir, Hugmyndir Jöklaævintýri á Falljökli
Af öllum fallegu skriðjöklum Vatnajökuls á svæði Skaftafells, er Falljökull einn af þeim sem lukkulegir heimamenn fá að kalla sinn vinnustað. Falljökull er þekktur fyrir bratt og flæðandi ísfall og dramatískan fjallagarðinn sem umlykur jökulinn. Það má finna margar ljósmyndirnar sem eru hverri annarri fallegri af flæðandi jöklinum í myndaalbúmum ævintýraþyrstra ferðalangra, enda hver gæti…
-
Myndatökur, Jöklar, Leiðsögn, Náttúra, Skoðunarferðir, Hugmyndir Fimm Instagramvænustu staðir ríkis Vatnajökuls
Hæ allir, ég heiti Solla og er the Local Icelander. Ég er fædd og uppalin á Höfn og ætla að segja ykkur frá mínum 5 uppáhalds Instagram vænum stöðum í ríki Vatnajökuls. Ef þið eruð að ferðast um Ísland og langar að ná flottum myndum fyrir instagramið ykkar, þá er ríki Vatnajökuls rétta svæðið til…
