Vatnajökull – Frosinn í tíma
Njóttu ríkis Vatnajökuls Árið 874 nam Ingólfur Arnarson land við Ingólfshöfða í Öræfum. Á sama tíma féll vatnið sem er notað í þennan sérstaka bjór á hinn hreinan og ósnortinn Vatnajökul. Nú fáum við að njóta þessa sama vatns þar sem það flýtur í formi ísjaka á jökullónum við rætur Vatnajökuls. Á svörtum strandströndum við…
Rabarbararækt og bakan hans Dóra
Anna og fjölskylda flutti til Hafnar veturinn 2019-2020 og upplifðu þau strax notalegt viðmót frá íbúum bæjarins. Fjölskyldan kom sér fyrir í íbúð með stórkostlegu útsýni yfir sjálfan Hornafjörðinn þar sem skemmir ekki fyrir að geta fylgst með selum út um eldhúsgluggann á meðan maður nýtur kaffibollans á morgnana. Nokkuð er um ósnortna náttúru í…
-
Höfn, Matur, Náttúra, Hugmyndir Ljótu Kartöflurnar
Ljótu kartöflurnar eru handgerðar kartöfluflögur úr íslenskum gullauga kartöflum. Til framleiðslunnar eru nýttar kartöflur sem uppfylla ekki útlitsstaðla og ratar því ekki á markað fyrir ferskar kartöflur. Koma þær því í veg fyrir mikla matarsóun, auk þess sem þær hafa þá sérstöðu að vera einu kartöfluflögurnar sem framleiddar eru á Íslandi og eina snakkið sem…
-
Yndis-ævintýr, Höfn, Matur, Náttúra Yndis-ævintýr (e. Slow travel) í Ríki Vatnajökuls
Tími til að njóta! Njóttu þín í rólegri gönguferð á Vatnajökli og hlustaðu á sögur um náttúruna á svæðinu í gegnum tíðina. Það er dásamlegt að fá sér heitt kakó gert úr mörgþúsund ára ís. Upplifðu menninguna og sögu Suð-austurlands með reyndum leiðsögumönnum, njóttu náttúrunnar á meðan súpa er hituð yfir eldi. Að taka…
-
Höfn, Matur, Hugmyndir Veitingastaðir og matur úr héraði
Veitingastaðir á Höfn Sjávarþorpið Höfn, sem síðar varð einnig gríðarlega vinsælt hjá ferðamönnum, býr yfir miklu úrvali af frábærum mat úr héraði, framleiddum af bændum og veiddum af sjómönnum staðarins. Hér ætlum við að segja aðeins frá þeim fjölbreyttu og góðu veitingastöðum sem eru á Höfn en minnum á að þeir eru margfalt fleiri í…
