Visit Vatnajökull Map  
MATUR

Humarbærinn Höfn

Langar þig í humarpítsu, hreindýrahamborgara eða kannski fisk-taco? Í ríki Vatnajökuls finnurðu alla flóruna þegar kemur að mat enda býr svæðið að frábæru hráefni sem heimamenn nýta sér óspart.

Sjá nánar
Visit Vatnajökull Map  
AFÞREYING

Ævintýri í ríki Vatnajökuls

Ríki Vatnajökuls er ævintýralegt svæði þar sem boðið er upp á alls konar flotta þjónustu. Sigldu á jökullóni, þeystu um á vélsleða, steldu kossi inni í íshelli og fleira og fleira.

 

Sjá nánar
Visit Vatnajökull Map  
NÁTTÚRAN

Hvert sem litið er

Ríki Vatnajökuls er eitt þeirra svæða á okkar fallega landi þar sem stórbrotin náttúra blasir víða við. Mikil uppbygging hefur orðið á svæðinu sem gerir fjölda náttúruperla aðgengilegar fyrir alla.

Sjá nánar
Visit Vatnajökull Map  
FJÖLSKYLDAN

Komdu með fjölskylduna þína

Í ríki Vatnajökuls eru yndisleg fjölskyldurekin fyrirtæki sem veita fyrsta flokks þjónustu sem mikið er lagt í. Leyfðu fólkinu í ríki Vatnajökuls að dekra við þig og þína.

Sjá nánar

Ríki Vatnajökuls

Ríki Vatnajökuls er ævintýralegt svæði heim að sækja. Þar er að finna ómótstæðilega náttúrufegurð, fjölbreytt framboð afþreyingar, úrval veitingastaða og gistingu við allra hæfi.