Visit Vatnajökull Map  
FÓLKIÐ Í SÝSLUNNI

HEIMAFÓLKIÐ GLÆÐIR LÍFI Í RÍKI VATNAJÖKULS

Komdu með okkur í ferðalag að hitta ótrúlegt fólk sem býr og starfar í ríki Vatnajökuls og kynnstu svæðinu í gegnum sögur heimafólksins. 

Komdu með í ferðalag!

Ríki Vatnajökuls

Ríki Vatnajökuls nær frá hinum tignarlega Lómagnúp til vesturs að tilkomumiklu landslagi Hvalness til austurs. Á svæðinu geta ferðamenn heimsótt Vatnajökul, stærsta jökul Evrópu og aðliggjandi svæði sem hefur upp á margt að bjóða.

#visitvatnajokull

This error message is only visible to WordPress admins
Error: There is no connected account for the user 17841401676875064.

Viðburðir á svæðinu

Bloggið okkar