Dynjandi Gistiheimili

SJÁ NÁNAR

TEGUND

Gistiheimili

Opið

Allt árið

Dynjandi Gistiheimili er staðsett rétt við Höfn í Hornafirði, á milli Hafnar og Stokksnes. Þar er hægt að gista í fögru og rólegu umhverfi. Gistiheimilið býður upp á þrjú tveggja manna herbergi með sérbaði hinum megin við ganginn.

Öll herbergi eru útbúin með hraðsuðuketil, örbylgjuöfn, ísskáp te, kaffi og vatn í hverju herbergi.

Morgunverður og aðgangur að interneti er innifalið í verði.

Frábært tækifæri til að upplifa suðausturland, skoða Jökulsárlón, Stafafell, Stokksnes, Papós, Lónsöræfi og fleiri náttúruperlur í nágrenni við Dynjanda.

 

Upplýsingar

Sími: 849 4251

Netfang: [email protected]

Skoða vefsíðu
Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull