Michael Kienitz - Visit Vatnajökull

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR UM RÍKI VATNAJÖKULS - SUÐAUSTUR ÍSLAND

Í ríki Vatnajökuls eru margar fallegar náttúruperlur. Þar má nefna Jökulsárlón, Vatnajökul, Hvannadalshnúk sem er hæsti tindur Íslands, Lónsöræfi og svo mætti lengi telja. Hér má finna ýmsar hagkvæmar upplýsingar um svæðið okkar.