Náttúruperlur

Ríki Vatnajökuls er eitt þeirra svæða á okkar fallega landi þar sem stórbrotin náttúra blasir við hvert sem litið er. Mikil uppbygging hefur orðið á svæðinu sem gerir fjölda náttúruperla aðgengilegar fyrir alla.