Veitingastaðir á Suðausturlandi

Í ríki Vatnjökuls eru margir fjölbreyttir veitingastaðir sem bjóða upp á mat úr héraði. Veitingastaðir í humarbænum Höfn bjóða allir upp á humarrétti. Gleymdu ekki að smakka Vatnajökulsbjórinn sem bruggaður er úr mörgþúsund ára gömlum ís úr Jökulsárlóni og kryddaður með blóðbergi.