Hólmur Restaurant – Jón Ríki

SJÁ NÁNAR

FLOKKUR

Veitingastaður

Opið

Allt árið

Máltíðir

Tags

Jón Ríki er fjölskyldurekinn veitingastaður og brugghús. Staðurinn var fyrrum véla verkstæði, og var breytt 2014 og opnað 2015.

Frá veitingastaðnum er fallegt  útsýni á 3 skriðjökla, þegar bjart er veður.

Okkar áhersla er fyrsta flokks framleiðsla,  sem gerir okkur kleift að bjóða upp á árstíðabundinn mat og nýstárlegan iðnbjór.

Við erum heppin að geta boðið upp á eigin afurðir og staðbundið ferskt hráefni.

yfir sumartímann er opið fyrir kvöldverð 18:00 til 21:00 nema annað sé auglýst
Yfir lágannatímann, og vetur  er opið eftir samkomulagi. Og í því tillfelli óskað eftir að bóka með fyrirvara.

Upplýsingar

Sími: 478 2063
Sími: 861 5959

Netfang: [email protected]

Skoða vefsíðu
Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull