Kaffi Hornið

SJÁ NÁNAR

FLOKKUR

Veitingastaður

Opið

Allt árið

Máltíðir

Tags

Kaffihornið er veitingastaður og kaffihús, með stórum gluggum og nægum sætum fyrir gesti, veitingastaðurinn opnaði 1999 og hefur verið vinsæll hjá Hornfirðingum og gestum síðan þá. Kaffihornið er í miðjum bænum, rétt við sundlaugina. Matseðilinn er afar fjölbreyttur og hvort sem þig langar í fisk, humar, pizzu, hamborgara eða loku – þá er það til. Allt er bakað og eldað á staðnum.

Upplýsingar

Sími: 478 2600

Netfang: [email protected]

Skoða vefsíðu
Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull