Osinn restaurant at Hotel Hofn

LEARN MORE

CATEGORY

Restaurant

Open

All year

Við leggjum áherslu á íslenskt hágæðahráefni í okkar matseld Á matseðlinum finna gestir girnilega humarrétti með hornfirskum humri auk kjöt-, fisk-, og grænmetisrétta. Besti borgarinn í bænum, Svartborgari, er í boði sem og ljúffengar pizzur.

Happy Hour er á hverjum degi milli kl. 16-18.

Vetraropnunartími: kl. 16-22 (eldhús lokar kl. 21.30).
Sumaropnunartími: kl. 16-23 (eldhús lokar kl. 22).

 

Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull