FLOKKUR
Veitingastaður
Opið
Allt árið
Máltíðir
Samlokur, Kvöldverður, Dögurður, Hádegisverður, Kaffi
Tags
Hafnarbúðin hefur verið hluti af lífi Hornfirðinga síðan 1982. Þetta er staðurinn til að stoppa á þegar hugurinn girnist eitthvað fljótlegt og gott. Við bjóðum upp á allt frá pylsum, borgurum og ís, upp í dýrindis humarlokur og sælkera nachos sem tilvalið er að njóta í góðum félagsskap. Á morgnanna njótum við að taka á móti gestum í morgunverð í anda Amerísks diners. Við bjóðum einnig upp á barnamatseðil, glútenlausa kosti og vegan borgara.
Staðurinn hefur verið rekinn af sömu fjölskyldunni síðustu 30 árin.