Hoffell guesthouse

BOOK NOW

TYPE

Guesthouse

OPEN

All Year

Glacier World í Hoffelli er 19 km frá Höfn í Hornafirði og um 3 km frá þjóðvegi 1. Glacier World er umvafið einstakri og fjölbreyttri náttúru, frá stóru  flatlendi til brattra fjallshlíða, og frá jökulvötnum til baðaðstöðu nýtt frá jarðvarma.

Glacier World býður ekki einungis uppá einstaka náttúrufegurð, heldur einnig gistingu í heillandi gömlum uppgerðum byggingum. Húsin er aðeins 3 km frá Hoffellsjökli sem er skriðjökull úr Vatnajökli og á land undir Vantajökulsþjóðgarði og er einn vinsælasti ferðamannastaðurinn á landinu. Þar eru margar skemmtilegar gönguleiðir þar sem flestir ættu að geta haft ánægju af.

Book your experience nowBooking.com

Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull