Í Óslandi eru fallegar gönguleiðir og mikið og fjölbreytt fuglalíf sem gaman er að skoða. Ósland var eitt sinn eyja en er í dag tengt meginlandinu, þar er fjölskrúðugt fuglalíf og kríur mjög áberandi á varptímabilinu. Göngustígur er í kringum Óslandstjörnina og meðfram strandlengjunni. Á hæðinni sjálfri, sem nefnd er Óslandshæð, er minnisvarði um sjómenn…