Jöklaævintýri á Falljökli
Af öllum fallegu skriðjöklum Vatnajökuls á svæði Skaftafells, er Falljökull einn af þeim sem lukkulegir heimamenn fá að kalla sinn vinnustað. Falljökull er þekktur fyrir bratt og flæðandi ísfall og dramatískan fjallagarðinn sem umlykur jökulinn. Það má finna margar ljósmyndirnar sem eru hverri annarri fallegri af flæðandi jöklinum í myndaalbúmum ævintýraþyrstra ferðalangra, enda hver gæti…
Fimm Instagramvænustu staðir ríkis Vatnajökuls
Hæ allir, ég heiti Solla og er the Local Icelander. Ég er fædd og uppalin á Höfn og ætla að segja ykkur frá mínum 5 uppáhalds Instagram vænum stöðum í ríki Vatnajökuls. Ef þið eruð að ferðast um Ísland og langar að ná flottum myndum fyrir instagramið ykkar, þá er ríki Vatnajökuls rétta svæðið til…
-
Hjólreiðar, Náttúra, Skoðunarferðir, Hugmyndir Hjólaleiðir í ríki Vatnajökuls
Hjólabókin 6. bók: Skaftafellssýslur eftir Ómar Smára Kristinsson sem kom út árið 2019. Í bókinni fer Ómar hjólandi um Skaftafellssýslur; sem í skiptist upp í Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur og Sveitarfélagið Hornafjörður. Viltu sjá hvað er fyrir utan þjóðveg nr.1? Viltu komast úr fjölmenninu? En viltu samt sem áður njóta fegurðar og hrikaleika íslenskrar náttúru? Hér er…
-
Leiðsögn, Gönguferðir, Náttúra, Skoðunarferðir, Hugmyndir Gönguleiðir í ríki Vatnajökuls
Það eru margvíslegar og fjölbreyttar gönguleiðar víðsvegar um ríki Vatnajökuls, og eru margar þeirra að finna innan Vatnajökulþjóðgarðs. Þessar gönguleiðir eru merktar samkvæmt erfiðleikastuðli og ættu því allir að geta fundið gönguleið við sitt hæfi. Að ganga í einstakri náttúrufegurð ríki Vatnajökuls er afþreying sem að enginn ætti að láta framhjá sér fara. Breiðármörk Þetta…
-
Gönguferðir, Náttúra, Skoðunarferðir, Hugmyndir Gönguleið ömmu á Hala
Gönguleið ömmu á Hala er skemmtileg gönguleið sem hentar öllum aldri. Á gönguleiðinni eru skilti sem að vísa veginn og segja frá því helsta sem að fyrir augum ber og bekkir sem hægt er að tylla sér á til að njóta útsýnisins. Hægt er að velja um þrjár mislangar gönguleiðir. Ömmu á Hala hefur alltaf…
-
Leiðsögn, Gönguferðir, Náttúra, Skoðunarferðir Skaftafell
Skaftafell í Öræfum var einn af einangraðari stöðum á Íslandi fram að opnun Skeiðarárbrúar árið 1974, en þar með opnaðist hringvegurinn um Ísland. Árið 1967 var Skaftafell friðlýst sem þjóðgarður, en með síðari stækkunum árin 1984 og svo aftur 2004 náði þjóðgarðurinn í Skaftafelli yfir 4.807 ferkílómetra svæði. Í dag tilheyrir Skaftafell Vatnajökulsþjóðgarði sem stofnaður…
-
Leiðsögn, Náttúra, Skoðunarferðir, Hugmyndir Ingólfshöfði
Ingólfshöfði er einangruð eyja milli svartra sanda suðurstrandar Íslands og Norður-Atlantshafsins. Höfðinn er á milli Skaftafells og Jökulsárlóns og staðsetning hans veldur því að þar blómstrar fuglalíf og er höfðinn heimili þúsunda fugla. Þar má nefna lunda, álku, fýl, langvíu og skúm auk margra annarra tegunda. Frábært útsýni er úr höfðanum en til að komast…
-
Gönguferðir, Náttúra, Skoðunarferðir, Hugmyndir Náttúrustígurinn – Ósland
Í Óslandi eru fallegar gönguleiðir og mikið og fjölbreytt fuglalíf sem gaman er að skoða. Ósland var eitt sinn eyja en er í dag tengt meginlandinu, þar er fjölskrúðugt fuglalíf og kríur mjög áberandi á varptímabilinu. Göngustígur er í kringum Óslandstjörnina og meðfram strandlengjunni. Á hæðinni sjálfri, sem nefnd er Óslandshæð, er minnisvarði um sjómenn…
