Myndatökur, Jöklar, Leiðsögn, Náttúra, Skoðunarferðir, Hugmyndir
Fimm Instagramvænustu staðir ríkis Vatnajökuls
Hæ allir, ég heiti Solla og er the Local Icelander. Ég er fædd og uppalin á Höfn og ætla að segja ykkur frá mínum 5 uppáhalds Instagram vænum stöðum í ríki Vatnajökuls. Ef þið eruð að ferðast um Ísland og langar að ná flottum myndum fyrir instagramið ykkar, þá er ríki Vatnajökuls rétta svæðið til…