Sérsniðnar ferðir

SJÁ NÁNAR

Fjögur fyrirtæki bjóða upp á sérsniðnar ferðir í ríki Vatnajökuls.
Smellið á nafn hvers fyrirtækis til að fá nánari upplýsingar.

Ice Guide
https://iceguide.is
Sími: 661 0900
Netfang: [email protected]

Glacier Travel
http://glaciertravel.is
Sími: 863 9600
Netfang: [email protected]

South East Iceland
http://southeasticeland.is
Sími: 846 6313 / 866 2318
Netfang: [email protected]

Local Guide
www.localguide.is
Sími: 894 1317
Netfang: [email protected]

Local Guide of Vatnajökull er lítið fjölskyldufyrirtæki á Suðausturlandi sem hefur verið starfrækt frá árinu 1991.
Rætur fyrirtækisins liggja í Öræfum. Fimm kynslóðir fjölskyldunnar hafa farið í leiðangra um jökulinn og fyrirtækið er nú í eigu þriðju kynslóðar jöklafara.

Local Guide býr yfir umfangsmikilli þekkingu á öllu Vatnajökulssvæðinu. Við höfum sérhæft okkur í íshellaferðum á veturna og ísgöngum á sumrin. Einnig tökum við að okkur sérferðir fyrir hópa og fjölskyldur, tindaleiðangra, klettaklifurnámskeið á Hnappavöllum, ljósmyndaferðir, gönguferðir, jeppaskutl og trúss; á Vatnajökli og í nágrenni Skaftafells, t.d. í Núpsstaðarskóg, Lakagíga og í Lónsöræfi.

Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull