Ríki Vatnajökuls er öflugt markaðsfélag sem sameinar ferðaþjónustuaðila innan svæðis ríkis Vatnajökuls. Félagið hefur það að stefnu að verða leiðandi markaðsfélag í íslenskri ferðaþjónustu byggt á gildum sínum og öflugum félagsmeðlimum
Skráðu þig hér ef að þú hefur áhuga á að ganga í félagið og við munum hafa samand við þig ef að þú uppfyllir inntökuskilyrði félagsins