Visit Vatnajökull

Vörumerkið er eign Ríkis Vatnajökuls og varin samkvæmt íslenskum höfundarréttarlögum. Ekki má nota vörumerkið án leyfis Ríkis Vatnajökuls né afhenda þau þriðja aðila án samþykkis Ríkis Vatnajökuls. Allar upplýsingar veitir stjórn Ríkis Vatnajökuls.

Rammana hér að neðan geta ferðaþjónustufyrirtæki innan svæði ríkis Vatnajökuls sótt og notað fyrir eigin kynningarefni á sínum samfélagsmiðlum, gegn ákveðnum skilmálum:

  1. Þá skal eingöngu nota fyrir almennt kynningarefni.
  2. Ekki má nota rammana til að kynna verð eða önnur sölutilboð.
  3. Rammana skal eingöngu nota á myndir innan ríkis Vatnajökuls í góðri upplausn.