Hótel Smyrlabjörg

SJÁ NÁNAR

TEGUND

Hótel

Opið

All year

Hótel Smyrlabjörg er fjölskyldurekið hótel, sem var opnað 1990. Í dag bjóðum við upp á 68 herbergi öll með sér baðherbergi. Ásamt hefðbundnum tveggjamannaherbergjum erum við með stór fjölskylduherbergi öll með venjulegum rúmum.

Opið er allt árið, morgunmatur er alltaf í boði fyrir gesti. Erum líka bæði með hádegis- og kvöldverðarmatseðil. Hótel Smyrlabjörg er með opið í mat eða kökur fyrir ferðalanga sem eiga leið um svæðið. Veitingastaðurinn er opinn frá 12:00 til 21:00 á kvöldin.

Erum enn einnig með búskap, þannig að við biðjum gesti vinsamlegast að virða það og ekki hleypa hundum út nema í samráði við okkur 🙂

Upplýsingar

Sími: +354 478 1074

Netfang: [email protected]

Skoða vefsíðu
Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull