Nónhamar í Öræfum

SJÁ NÁNAR

TEGUND

Smáhýsi

Opið

Febrúar - september

Nónhamar býður upp á gistingu í notalegum smáhýsum á Hofi í Öræfum. Það er svefnpláss fyrir fjóra í hverju smáhýsi ásamt baðherbergi með sturtu, smá eldunaraðstöðu. Frí nettengin.

Fyrir ofan Nónhamar trónir Öræfajökull með hæsta tindi Íslands Hvannadalshnúk og fyrir neðan svartir sandar og Atlantshafið. Skaftafell í Vatnajökulsþjóðgarði er í nágrenninu auk Jökulsárlóns.

Það er óhætt að segja að Öræfasveit sé paradís fyrir náttúruunnendur enda er svæðið með vinæslustu ferðamannastöðum á Íslandi.

Upplýsingar

Sími: 616 1247

Netfang: [email protected]

Skoða vefsíðu
Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull