Hæhójibbíjei það er kominn 17. júní!
Það er glæsileg dárdagskrá í tilefni 17. júní á Höfn sem haldinn verður hátíðlegur á miðsvæði Hafnar.
Dagskráin hefst klukkan 13:00 með blöðrusölu á Olís og mun svo lúðrasveitin taka við og leiða skrúðgönguna þaðan að miðsvæðinu klukkan 14:00.
Á miðsvæðinu er þétt dagskrá:
- Ávarp fjallkonu
- Ávarp nýstúdents
- Söngatriði
- Fimleikasýning
- Hoppukastalar
- Grillaðar pylsur
- Sápubolti
- Andlitsmálun
- Sölubásar
Mætum sem flest og fögnum þjóðhátíðardeginum okkar saman!