GÓSS tónleikar á Hafinu

07/27/2020 - 07/27/2020
Hljómsveitin GÓSS fagnar sumrinu líkt og fyrri sumur með tónleikaferð um landið í júlí.
Þau verða á Hafinu við bryggjuna á Höfn, þann 27. júlí nk. klukkan 21:00 – 23:30
Miðasala hér
Hlökkum til að spila aftur á/í Hafinu  fyrir Hornfirðinga!
Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull