Matarvagn Evu Laufeyjar

06/16/2020 - 06/16/2020
Matarbíll Evu verður á Höfn í Hornafirði, á miðsvæðinu við sundlaugina, þriðjudaginn 16. júní kl. 11:30-13:00.
Matarbíll Evu ætlar að ferðast um landið, kynnast nýsköpun í matargerð og útbúa samlokur á hverjum stað úr því hráefni sem við kynnumst í ferðinni. Markmiðið er að búa til matarhátíð á hverjum stað og gefa samlokur.
Við hvetjum einstaklinga og fyrirtæki sem starfa við matvælaframleiðslu að taka þátt í gleðinni og kynna sínar vörur. Matarhátíð eins og hún gerist best!
Komdu og fáðu þér að borða þér í hádeginu á þriðjudag í blíðskaparveðri og frábærri stemmingu.
Allir velkomnir!
Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull