Óvissuferð með Landverði – Skaftafell – Fræðsluganga

06/09/2020 - 08/18/2020

Í sumar býður Vatnajökulsþjóðgarður upp á fræðslugöngur með landverði þar sem hver ferð mun vera óvissuferð í Skaftafelli frá 9. júní til 18. ágúst.

Landvörður tekur á móti gestum alla daga við Skaftafellsstofu kl. 16:00 þar sem farið verður í óvissuferð. Þó að gangan sé óvissuferð er viðfangsefni ferðarinnar er ávallt auglýst um morguninn eða fyrr. Landvörður hefur tækifæri á að deila með gestum sinni sérþekkingu á Pöntum, dýralífi, jarðfræði, menningu, sögu eða öðrum viðfangsefnum. Gangan er létt og tekur um 1 og hálfan tíma. Það eru að sjálfsögðu allir velkomnir sem vilja og er dagskráin gjaldfrjáls.

Frítt
Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull