TEGUND
Gistiheimili
Opið
Allt árið
Viking cafe guesthouse býður upp á gistingu við rætur Vestrahorns og útsýni á ströndina . Við bjóðjum uppá 4 tveggja manna herbergi og 2 þriggja manna herbergi og 2 fjögra manna herbergi en öll herbergin eru með sér baðherbergi og morgunmatur fylgir hverju herbergi og aðgangur að svæðinu.
Gististaðurinn er með bæði ókeypis WiFi og einkabílastæði.
Einnig er hestaleiga á svæðinu.
Aðgangur að svæðinu er seldur á kaffihúsinu og allar upplýsingar eru þar einnig
![Visit Vatnajökull](https://visitvatnajokull.is/wp-content/themes/vatnajokull/library/images/img-bg-01.jpg)
![Visit Vatnajökull](https://visitvatnajokull.is/wp-content/themes/vatnajokull/library/images/img-bg-02.jpg)