Við bjóðum ykkur velkomin í Hólm að njóta fyrstu uppskeru sumarsins og annarra heimagerðra matvæla, sunnudaginn 2. ágúst frá 14 – 17.
Kaffi og sætabrauð verður í boði á Jóni ríka samhliða markaðnum.
Ferskt grænmeti úr garðinum, súrdeigsbrauð, sultur og sýróp á meðan birgðir endast!