TEGUND
Gistiheimili
Opið
1. febrúar - 31. október og Jól/áramót
Gistiheimilið Brunnhóll er staðsett í sveitinni, milli Jökulsárlóns og Hafnar aðeins 7 km frá jaðri Vatn jökuls. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar, merktar gönguleiðir, vegslóðar til fjalla og fjöru. Við veitum ge tum okkar fúslega allar upplýsingar um nágrennið. Vatnajökull og nágrenni hans er verndaður sem þjóðgarður og skráður á heimsminjaskrá, UNESCO.
Brunnhóll sem hefur starfað frá árinu 1986 er fjölskyldurekið gistiheimili sem leggur metnað sinn í pe sónulega þjónustu og ábyrgð fyrir umhverfinu. Herbergin eru mismunandi að stærð þ.m.t. fjölsky duherbergi og eru ýmist með útsýni til Vatnajökuls eða yfir mýrlendið í kring.
Í boði eru upp á heimilislegar veitingar að ógleymdum Jöklaís sem framleiddur er á býlinu.
Við bjóðum fjölskyldur sérstaklega velkomnar. Góð tilboð fyrir sumarið 2020.
ÁBYRGÐ – HLÝJA – ORÐSPOR
- 33 herbergi, öll með sér baði – með eða án morgunverðar
- Veitingastaður
- Möguleiki á glutenlausum og vegan máltíðum
- Gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða
- Útileiksvæði fyrir börn
- Sjónvarp á öllum herbergjum
- Þráðlaust net
- Rafhleðslustöð