TEGUND
Hótel
Opið
Allt árið
Fosshótel Vatnajökull er vinsælt hótel á fallegum stað rétt fyrir utan Höfn, með einstakt útsýni yfir jökulinn.
Hótelið var nýlega endurnýjað og 40 herbergjum bætt við. Öll þægindi eru til staðar og allt til alls fyrir ferðalanga. Boðið er upp á fyrsta flokks matseðil á veitingastaðnum en auk þess er bar og aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur á hótelinu.
Herbergi | Single / Double / Twin / Triple / Aðgengi fyrir hreyfihamlaða |
Fjöldi | 66 herbergi |