Vagnsstaðir Hostel

SJÁ NÁNAR

TEGUND

Farfuglaheimili

Opið

Allt árið

Í hjarta Vatnajökuls og 28km frá Jökulsárlóni er farfuglaheimilið Vagnsstaðir. Vagnsstaðir eru fjölskyldurekið farfuglaheimili með eldunnaraðstöðu. Boðið er uppá herbergi með sérbaði og morgunmat en einnig herbergi með sameiginlegri aðstöðu svo sem eldhúsi, sturtu og WC, sem ódýrari kostur. Þá erum við líka með smáhýsi með sér WC og aðgang að sturtum, eldhúsi og borðstofu. Frá farfuglaheimilinu er falleg 2 km gönguleið út á fjörur með miklu fuglalífi og ef heppnin er með þér sjást selir og hvalir í sjónum stutt frá ásamt fallegri fjallasýn.

Frá Vagnsstöðum er farið í spennandi jeppa og snjósleðaferðir á Vatnajökul. Hægt er að bóka á staðnum.

 

Upplýsingar

Sími: 854 3133
Sími: 478 1048

Netfang: [email protected]

Skoða vefsíðu
Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull