Dyngja gistiheimili

SJÁ NÁNAR

TEGUND

Gistiheimili

Opið

Apríl - september

Gistiheimilið Dyngja stendur rétt við höfnina á Höfn. Herbergin eru innréttuð í sveitastíl í hlýjum litum, með kósí setustofu með tónlist, bókum og kaffi í boði hússins.
Öll herbergin eru með sameiginlegu baðherbergi.
Gott lín er á öllum rúmum og góð handklæði.
Nettegning og bílastæði eru ókeypis.
Frá veröndinni er fallegt útsýni yfir  höfnina.
Margir góðir veitingastaðir eru í nágrenninu.

Upplýsingar

Sími: 866 0702

Netfang: [email protected]

Skoða vefsíðu
Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull