Close

Hafnarbúðin

SJÁ NÁNAR

FLOKKUR

Veitingastaður

Opið

Allt árið

Máltíðir

Dögurður, Hádegisverður, Kaffi, Samlokur, Kvöldverður

Tags

Hafnarbúðin hefur verið hluti af lífi Hornfirðinga síðan 1982.  Þetta er staðurinn til að stoppa á þegar hugurinn girnist eitthvað fljótlegt og gott. Við bjóðum upp á allt frá pylsum, borgurum og ís, upp í dýrindis humarlokur og sælkera nachos sem tilvalið er að njóta í góðum félagsskap. Á morgnanna njótum við að taka á móti gestum í morgunverð í anda Amerísks diners. Við bjóðum einnig upp á barnamatseðil, glútenlausa kosti og vegan borgara.

Staðurinn hefur verið rekinn af sömu fjölskyldunni síðustu 30 árin.

Visit Vatnajökull
Visit Vatnajökull