Aðrar upplýsingar

Bátsferðir á Jökulsárlóni og Fjallsárlóni eru yfirleitt aðeins í boði á tímabilinu frá maí og fram í september, en það er þó allt háð veðurfari.

Íshellaferðir byrja um miðjan nóvember og lýkur tímabilinu um miðjan mars. Þessar ferðir eru einnig háðar veðri.
Taka skal fram enginn ætti að fara í íshella án leiðsögumanns frá svæðinu, sem þekkir aðstæður og hefur réttan útbúnað.
Þeir kanna hellana daglega og meta hvort óhætt sé að fara í þá.