Veður og færð

Veður

Á heimasíðu Veðurstofunnar (vedur.is) má finna nýjustu veðurspá, langtímaspá, norðurljósaspá og margt fleira. Einnig býður Veðurstofan upp á einfalt app og finna má allar upplýsingar um það hér.

vegagerdinlogo

Vegagerðin

Á vefsíðu Vegagerðarinnar má nálgast rauntímaveður og ástand vega.
Einnig er hægt að hringja í 1777 og fá upplýsingar símleiðis.

Safetravel

Ef ferðast á um óbyggðir Íslands þarf alltaf að undirbúa ferðalagið vel og passa að einhver þekki ferðaáætlun þína. Frekari upplýsingar um eru á vefsíðu Safe Travel, www.safetravel.is

 

Ekið með Elfis

Hér eru kennslumyndbönd  með Elfis um akstur á Íslandi. Þó Íslendingar viti flestir hvernig á að haga umferð á þjóðvegum landsins sakar aldrei að rifja upp nokkur atriði eins og t.d. að aka í lausamöl.