Velkomin á Silfurnesvöll. Völlurinn er níu holur og er staðsettur á Höfn í Hornafirði.
Sumarið 2017 var settur upp 9 brauta völlur við tjaldstæðið á Höfn. Völlurinn liggur í suður af tjaldsvæðinu og nýtir bæði skóglendi og hæðamismun vel.