Tími til að njóta! Njóttu þín í rólegri gönguferð á Vatnajökli og hlustaðu á sögur um náttúruna á svæðinu í gegnum tíðina. Það er dásamlegt að fá sér heitt kakó gert úr mörgþúsund ára ís. Upplifðu menninguna og sögu Suð-austurlands með reyndum leiðsögumönnum, njóttu náttúrunnar á meðan súpa er hituð yfir eldi. Að taka…