Eldur og ís Það er magnað að upplifa stóru náttúruöflin sem móta Ísland, sérstaklega þegar þau koma saman og mynda einstakt landslag, eins og sjá má í Vatnajökulsþjóðgarði sem er að finna á Suðausturlandi um 380 km frá Reykjavík. Ævitýrið byrjar strax á leiðinni frá Reykjavík en á henni er að finna fjöldan allan af…