Komdu með okkur í ferðalag að hitta ótrúlegt fólk sem býr og starfar í ríki Vatnajökuls og kynnstu svæðinu í gegnum sögur heimafólksins.
Ríki Vatnajökuls nær frá hinum tignarlega Lómagnúp til vesturs að tilkomumiklu landslagi Hvalness til austurs. Á svæðinu geta ferðamenn heimsótt Vatnajökul, stærsta jökul Evrópu og aðliggjandi svæði sem hefur upp á margt að bjóða.
Komdu með bragðlaukana í ferðalag um Ríki Vatnajökuls í sumar og bragðaðu á ljúffengum Omnom réttum víðs vegar um svæðið. Í sumar ætla veitingaaðilar Ríkis Vatnajökuls að bjóða matgæðingum og súkkulaðiunnendum í sannkallað súkkulaðiferðalag þar sem að þeir bjóða upp á súkkulaðirétti úr hágæða súkkulaði frá Omnom. – Café Vatnajökull Omnom saltkaramellu súkkulaðibita kaka með kaffinu…
Ríki Vatnajökuls skartar gríðarlegum fjölda náttúruperla sem er þess virði að heimsækja. Vestrahorn er eitt þekktasta fjallið og munum við fjalla um það hér, auk þriggja annarra sem fanga gjarnan athygli gesta. Öll eru þau nálægt veginum, svo ef þú ert í nágrenninu er um að gera að nýta tækifærið og smella af! Lómagnúpur Við…
Ferðamenn á Suðausturlandi heimsækja oft bara vinsælustu ferðamannastaðina og fara þannig því miður á mis við marga aðra magnaða áfangastað sem ríki Vatnajökuls býður upp á. Það er nefnilega svo margt fleira á þessu svæði en fossar, svartir sandar og jökullón og oftar en ekki leynast faldar perlur rétt við veginn sem hægt er að…